Myndagáta Hvar er Gunnarshús? Eftir mörg ár í Danmörku og sigra sæta við sagnaskrif sneri Gunnar Gunnarsson rithöfundur heim til
Svar: Gunnarshús er Dyngjuvegur 8 í Laugaási. Það var teiknað af Hannesi…
Hvar er Gunnarshús?
Eftir mörg ár í Danmörku og hafa skrifaðmargar stórar skáldsögur sneri Gunnar Gunnarsson heim til Íslands. ÁSkriðuklaustri í Fljótsdals reisti Gunnar sér og sínum mikinn kastala og bjóþar um og eftir 1940. Búskapur þar beið skipbrot hjá skáldinu, sem þá flutti tiReykjavíkur í byggingu sem er nefnt Gunnarshús. Hvar er það í borginni?
— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Svar: Gunnarshús er Dyngjuvegur 8 í Laugaási. Það var teiknað af Hannesi Davíðssyni arkitekt. Byggt á árunum 1950-52 og þykir framúrstefnuverk í íslenskri byggingarlist. Í dag er þarna aðsetur Rithöfundasambands Íslands.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.