— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Svar: Gunnarshús er Dyngjuvegur 8 í Laugaási. Það var teiknað af Hannesi Davíðssyni arkitekt. Byggt á árunum 1950-52 og þykir framúrstefnuverk í íslenskri byggingarlist. Í dag er þarna aðsetur Rithöfundasambands Íslands.