[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en vinningsleiðirnar eru stílhreinar og seinna dæmið minnir á annað sem Emanuel Lasker, heimsmeistari 1894-1921, samdi

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en vinningsleiðirnar eru stílhreinar og seinna dæmið minnir á annað sem Emanuel Lasker, heimsmeistari 1894-1921, samdi. En hér koma lausnirnar:

Leonid Kubbel

1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

1. Dg3

A: 1. … f1(D,H,B) 2. Hd2 mát. B: 1. … f1(R) 2. He1 mát. C: 1. … Kxd1 2. Dg4 mát. D: 1. … e3 2. Dg4 mát.

Höfundur ókunnur.

2. Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

1. De3

A: 1. … c4 2. De8 mát. B: 1. … a4 2. Dxc5 mát C: 1. … Kc4 2. Dxc5 mát. D: 1. … Kb4 2. Db3 mát.

Sam Loyd

3. Hvítur leikur og mátar í 3. leik.

1. Db8

A: 1. … Hxb8 2. Re5 og 3. Rf7 mát eða 3. Rxg4 mát. B: 1. … Ba2 2. Dh2 og 3. Kg3 mát, 3. Kxg3 mát eða 3. Kxg4 mát. C: 1. … Bf5 2. Rf7+ Kh7 3. Rfg5 mát. D: 1. … gxf3 2. Dxa8 og 3. Dh8 mát.

A. Kraemer

4. Hvítur leikur og mátar í 6. leik.

1. He3 Dg2 2. Bg4 (hótar 3. Rg8 mát) Da8 (2. … Dxg4 strandar á 3. Rd5+ og 4. He5 mát) 3. He5 Dd8 4. Bd7 Da8 (4. … Dxe7 er svarað með 5. Hf5 mát og 4. … Dxd7 er svarað með 5. Rg8 mát) 5. He4. Sama staðan og við byrjuðum með en munurinn er sá að svartur á leikinn. Leikþröng! Næsti leikur hvíts er riddaramát á g8 eða d5.

Pal Benkö

5. Hvítur leikur og vinnur.

1. a4 Kxb2 (1. … b4 er svarað með 2. Hg1 t.d. 2. … Kxb2 3. Hg5 og a5-peðið fellur eða 2. … Kb3 3. Kg7 Kxa4 4. Hg3 Kb5 5. b3 o.s.frv.) 2. Ha3 (ekki 2. axb5 Kxa1 3. b6 a4 4. b7 a3 5. b8(D) a2 og staðan er fræðilegt jafntefli) 2. … Kxa3 3. axb5 og vinnur t.d. 3. … a4 4. b6 Ka2 5. b7 a3 6. b8(D) og svarta peðið er komið of stutt.

I. Bilek

6. Hvítur leikur og vinnur.

1. Hg8 Hc1 (1. … Hc6+ tapar strax; 2. Kg5 Hc5+ 3. Kh4 Hc1 4. Hg4+ Kc5 (eða 4. … Kb3 5. Hg3+ ásamt 6. h8(D). ) 5. Kh5 o.s.frv.) 2. Hg4+ Ka3 (2. … Kc5 strandar á 3. Hg5+ og 4. h8(D)) 3. Kh5 Hc8 4. Hg8 Hc1 5. Hg3+ Ka2 (ekki 5. … Kb4 6. Hg4+ og 7. h8(D)) 6. Kh4 Hc8 7. Hg8 Hc1 8. Hg2+ Kb1 9. Kh3 Hc8 10. Hg8 Hc1 11. Kh2 Hc2+ 12. Kh1 og vinnur.