Hákon Rafn Valdimarsson varð síðasta föstudag 21. Íslendingurinn til að spila í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Morgunblaðið fer í dag yfir sögu Íslendinga í þessari sterkustu deild heims þar sem Albert Guðmundsson lék fyrstur allra fyrir 78 árum og mun færri komast að en vilja

Hákon Rafn Valdimarsson varð síðasta föstudag 21. Íslendingurinn til að spila í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Morgunblaðið fer í dag yfir sögu Íslendinga í þessari sterkustu deild heims þar sem Albert Guðmundsson lék fyrstur allra fyrir 78 árum og mun færri komast að en vilja. » 34-35