1. d4 Rf6 2. Bf4 g6 3. Rf3 Bg7 4. Rbd2 0-0 5. e4 d6 6. c3 c5 7. dxc5 dxc5 8. h3 Rc6 9. Be2 Rh5 10. Be3 b6 11. 0-0 Dc7 12. He1 Rf4 13. Bf1 e5 14. Dc2 h6 15. Had1 Be6 16. Kh2 Had8 17. g3 Rh5 18. Bc4 Dc8 19. Bxe6 Dxe6 20. Da4 Rf6 21. Kg2 Hd3 22. Rc4 Hxd1 23. Hxd1 Rxe4 24. Rcxe5 Rxf2 25. Bxf2 Rxe5 26. Rxe5 Bxe5 27. Dxa7
Staðan kom upp á Friðriksmóti Landsbankans – Íslandsmótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í höfuðstöðvum bankans í Reykjarstræti í Reykjavík. Jóhann Hjartarson (2.407) hafði svart gegn Símoni Þórhallssyni (2.226). 27. … Dc6+! 28. Kg1 Bxg3! 29. De7 hvítur hefði einnig tapað eftir 29. Bxg3 Df3. 29. … Df3 30. Hd2 Bxf2+ 31. Hxf2 Dxh3 32. Df6 Dg4+ 33. Kh2 Dh5+ 34. Kg3 Dd5 35. Kh2 Dxa2 36. Dxb6 Dd5 37. Hg2 De5+ 38. Kg1 Ha8 og hvítur gafst upp. HM í hraðskák lýkur í dag í New York, sjá skak.is.