Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Meðalhiti ársins 2024 á Íslandi var 3,4 stig. Fara þarf aftur til ársins 1998 til að finna lægri meðalhita á ársgrundvelli. Er þetta þveröfugt við þá þróun sem hefur átt sér stað á jörðinni allri þar sem allt stefnir í að árið 2024 hafi verið það hlýjasta frá upphafi mælinga

Meðalhiti ársins 2024 á Íslandi var 3,4 stig. Fara þarf aftur til ársins 1998 til að finna lægri meðalhita á ársgrundvelli.

Er þetta þveröfugt við þá þróun sem hefur átt sér stað á jörðinni allri þar sem allt stefnir í að árið 2024 hafi verið það hlýjasta frá upphafi mælinga.

Trausti Jónsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu að segja megi að árið 2024 hafi verið kaldasta ár allra íbúa landsins undir þrítugu, nema þeirra sem voru sérlega veðurnæmir fyrstu ár sín. » 4