Ástráður Þorgils Sigurðsson breytti um stefnu á miðjum aldri og settist aftur á skólabekk. Eftir að hafa unnið sem viðskipta- fræðingur í Íslandsbanka í 15 ár ákvað hann að læra rafvirkjun.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.