Ástráður Þorgils Sigurðsson breytti um stefnu á miðjum aldri og settist aftur á skólabekk. Eftir að hafa unnið sem viðskipta- fræðingur í Íslandsbanka í 15 ár ákvað hann að læra rafvirkjun.