Ný ríkisstjórn er að stíga sín fyrstu skref á nýju ári, en ýmsar áskoranir eru fram undan, þar á meðal í stjórnarsamstarfinu innbyrðis. Þeir Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Björn Ingi Hrafnsson spá í pólitísku spilin.