Pétur G. Markan, bæjarstjóri í Hveragerði, segir styrk frá Evrópusambandinu, að fjárhæð 343 milljónir króna, munu nýtast vel við uppbyggingu nýrrar skólphreinsistöðvar. „Það hefur legið fyrir að við þurfum að efla fráveituna og skólphreinsistöðina
Pétur G. Markan, bæjarstjóri í Hveragerði, segir styrk frá Evrópusambandinu, að fjárhæð 343 milljónir króna, munu nýtast vel við uppbyggingu nýrrar skólphreinsistöðvar.
„Það hefur legið fyrir að við þurfum að efla fráveituna og skólphreinsistöðina. Styrkurinn mun því nýtast mjög vel. Við höfum haft sérstöðu þegar kemur að fráveitumálum,“ segir Pétur. » 8