Hélène Magnusson var 45 ára þegar hún fór að stunda súludans og segir að hugrakkar ákvarðanir geti tekið lífið upp á næsta stig.