Rosalind Eleazar fer með aðalhlutverkið í Missing You á Netflix.
Rosalind Eleazar fer með aðalhlutverkið í Missing You á Netflix. — AFP/Frazer Harrison
Ráðgáta Enn ein Harlan Coben-skáldsagan, Missing You, hefur vaknað til lífsins á Netflix. Við erum að tala um myndaflokk og Rosalind Eleazar leikur þar rannsóknarlögreglukonuna Kat Donovan sem rekst fyrir tilviljun á mynd af gömlum kærasta sínum á…

Ráðgáta Enn ein Harlan Coben-skáldsagan, Missing You, hefur vaknað til lífsins á Netflix. Við erum að tala um myndaflokk og Rosalind Eleazar leikur þar rannsóknarlögreglukonuna Kat Donovan sem rekst fyrir tilviljun á mynd af gömlum kærasta sínum á stefnumótaforriti en sá hafði horfið sporlaust nokkrum árum áður. Hefst þá rannsóknin. Ashley Walters og Lenny Henry leika einnig í þáttunum.