Brotthvarf Bjarna Benediktssonar úr stjórnmálum markar tímamót. Þau Lilja Alfreðsdóttir og Óli Björn Kárason eru bæði fyrrverandi samstarfsmenn Bjarna, hvort á sinn hátt, og ræða afrek hans, mistök og pólitíska arfleifð.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.