Haukar og Valur leika í dag fyrri leiki sína í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta og Haukakonur spila báða sína leiki við Galychanka frá Úkraínu á Ásvöllum um helgina. Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir segir að Haukar eigi tvo…

Haukar og Valur leika í dag fyrri leiki sína í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta og Haukakonur spila báða sína leiki við Galychanka frá Úkraínu á Ásvöllum um helgina. Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir segir að Haukar eigi tvo hörkuleiki fyrir höndum og vonast eftir því að liðið fái góðan stuðning. Leikurinn í dag hefst klukkan 17. » 49