Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson
„Það er áhyggjuefni að ráðherrann segist ekki ætla að leggja tilbúna ramma fyrir þingið heldur einungis einn á hverju þingi. Af hverju leggur hann ekki fram þá vinnu sem nú þegar er tilbúin fyrir þingið?“ Þetta ritar Guðlaugur Þór Þórðarson, fv

„Það er áhyggjuefni að ráðherrann segist ekki ætla að leggja tilbúna ramma fyrir þingið heldur einungis einn á hverju þingi. Af hverju leggur hann ekki fram þá vinnu sem nú þegar er tilbúin fyrir þingið?“ Þetta ritar Guðlaugur Þór Þórðarson, fv. umhverfis- og orkumálaráðherra, í aðsendri grein í blaðinu í dag og gagnrýnir arftaka sinn í ráðuneytinu, Jóhann Pál Jóhannsson. » 15