Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfari og áður fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, segir að Ísland eigi hiklaust að stefna á sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem hefst í dag

Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfari og áður fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, segir að Ísland eigi hiklaust að stefna á sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins sem hefst í dag. Hann er hins vegar óhress með að liðið skyldi ekki nýta gott tækifæri til að sigra Svía í vináttuleikjunum fyrir mót og segir að liðið þurfi að gera alvörukröfur til sjálfs sín fyrir stórmót. » 26-27