Samkvæmt Reuters gera bráðabirgðaútreikningar ráð fyrir að tjón og efnahagsleg áhrif af völdum skógareldanna sem geisa í Kaliforníu fari yfir 50 milljarða dollara (um 730 milljarða ISK). Eldarnir eru þeir verstu sem hafa brotist út í Kaliforníuríki í marga áratugi
Samkvæmt Reuters gera bráðabirgðaútreikningar ráð fyrir að tjón og efnahagsleg áhrif af völdum skógareldanna sem geisa í Kaliforníu fari yfir 50 milljarða dollara (um 730 milljarða ISK).
Eldarnir eru þeir verstu sem hafa brotist út í Kaliforníuríki í marga áratugi.
Þeir hafa kostað minnst 24 lífið og valdið algerri eyðileggingu hundraða opinberra bygginga og heimila í Pacific Palisades-hverfinu í næststærstu borg Bandaríkjanna, Los Angeles.