Myndlistarmaðurinn Hlynur Helgason opnar sýninguna Alls engin þekking föstudaginn 17. janúar kl. 17.30 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Verkin á sýningunni eru í tilkynningu sögð vera ný röð bláprenta frá þessu ári, „niðurstöður rannsókna á möguleikum gervigreindar í myndgerð“

Myndlistarmaðurinn Hlynur Helgason opnar sýninguna Alls engin þekking föstudaginn 17. janúar kl. 17.30 í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17.

Verkin á sýningunni eru í tilkynningu sögð vera ný röð bláprenta frá þessu ári, „niðurstöður rannsókna á möguleikum gervigreindar í myndgerð“. Sýningin er hluti Ljósmyndahátíðar. Hún stendur til 2. febrúar og verður opin fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18.