— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Skiltin í gluggum veitingahúsa og verslana í miðbæ Reykjavíkur eru flest hver á ensku, eins og hjá American Bar þar sem Sam frændi er í öndvegi. Þar er þó ekki herkvaðning heldur tilboð á barnum. Þó eru enn uppi skilti á íslensku eins jólaboðskapurinn ber vel með sér.