Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. h3 d5 5. exd5 Rxd5 6. Bb5 Rxc3 7. bxc3 Bd6 8. 0-0 0-0 9. He1 He8 10. d4 Bd7 11. Hb1 a6 12. Bd3 exd4 13. Hxe8+ Dxe8 14. Rg5 h6 15. Re4 De5 16. Rxd6 Dxd6 17. cxd4 Rxd4 18

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. h3 d5 5. exd5 Rxd5 6. Bb5 Rxc3 7. bxc3 Bd6 8. 0-0 0-0 9. He1 He8 10. d4 Bd7 11. Hb1 a6 12. Bd3 exd4 13. Hxe8+ Dxe8 14. Rg5 h6 15. Re4 De5 16. Rxd6 Dxd6 17. cxd4 Rxd4 18. Hxb7 Bc6 19. Hb1 He8 20. Be3 Rb5 21. Dg4 Bd7 22. Db4 Df6 23. a4 Rd6 24. Da5 Rf5 25. Dxc7 Bxa4 26. Bc5 Rh4

Staðan kom upp í undanrásum heimsmeistaramótsins í opnum flokki í hraðskák sem fór fram í New York í Bandaríkjunum hinn 30. desember síðastliðinn. Magnus Carlsen (2.890) hafði hvítt gegn Hans Moke Niemann (2.709). 27. Hb8? hvítur gat unnið með því að leika 27. Hb4! þar eð 27. … Bb5 væri svarað með 28. Hf4! og 27. … Dg5 væri svarað með 28. Hg4. 27. … De6 28. Kh2 Bc6 29. Dg3 Rxg2 30. Bd4 g5 31. Hxe8+ Dxe8 og jafntefli samið.

Sem fyrr er nóg um að vera í íslensku skáklífi, sjá nánari upplýsingar á skak.is.