Nóg er að gerast í stjórnmálum þessa dagana og á næstu vikum færist meira fjör í leikinn. Sjálfstæðiskonurnar Hildur Björnsdóttir og Diljá Mist Einarsdóttir ræða stöðu og horfur á Alþingi, í borg og forystu Sjálfstæðisflokksins.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.