Fyrir tveimur vikum áttuð þið að tengja saman samsett orð og var rétt svar gluggakista. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina
Inside out – Áfram Dagný í verðlaun.
Sólmundur
Herbertsson
8 ára
Sara Björk Geirdal Steinarsdóttir
6 ára
Móa
Hlynsdóttir
7 ára
Viktor Máni Sindrason
8 ára
Birkir Hrafn
Arnarsson
7 ára
Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 2. febrúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna Frozen – Ólafur tekur upp á 10.
Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang.
Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða sent
bréf með pósti á Morgunblaðið – Hádegismóum 2, 110 Reykjavík