Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hyggst leggja það fyrir borgarstjórn að meta kostnað við sviðsmyndir tengdar framtíð vöruhússins við Álfabakka. Tillögunni er ætlað að tryggja faglegt og heildstætt mat á mögulegum lausnum varðandi stálgrindarhúsið
Björn Gíslason borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hyggst leggja það fyrir borgarstjórn að meta kostnað við sviðsmyndir tengdar framtíð vöruhússins við Álfabakka.
Tillögunni er ætlað að tryggja faglegt og heildstætt mat á mögulegum lausnum varðandi stálgrindarhúsið.
Sjálfstæðisflokkurinn leggur ríka áherslu á að framkvæmdir verði stöðvaðar tafarlaust á meðan kostnaðarmat og vinna við farsæla lausn fer fram. » 2