Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Rf3 c5 5. e3 Rc6 6. a3 dxc4 7. Bxc4 cxd4 8. exd4 Rd5 9. 0-0 Rxc3 10. bxc3 Be7 11. He1 0-0 12. Dd3 Bf6 13. Bf4 b6 14. Rd2 Bg5 15. Bxg5 Dxg5 16. He3 Re7 17. Re4 Df5 18. Hf3 Dg6 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. Rf3 c5 5. e3 Rc6 6. a3 dxc4 7. Bxc4 cxd4 8. exd4 Rd5 9. 0-0 Rxc3 10. bxc3 Be7 11. He1 0-0 12. Dd3 Bf6 13. Bf4 b6 14. Rd2 Bg5 15. Bxg5 Dxg5 16. He3 Re7 17. Re4 Df5 18. Hf3 Dg6 19. Hg3 Df5

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Björn Hólm Birkisson (2.153) hafði hvítt gegn Mikael Bjarka Heiðarssyni (1.968). 20. Hg5! Df4 21. g3 og svartur gafst upp enda mát eftir 21. … Dc7 22. Rf6+ Kh8 23. Dxh7#. Í dag er frídagur á ofurmótinu Tata Steel sem fram fer í Wijk aan Zee í Hollandi en 11. umferð fer fram á morgun. VignirVatnar.is heldur hraðskákmót sem hefst kl. 18.00 á morgun en teflt verður í Lágmúla 5 (SnookerPool). Fimmtudagsmót TR fer fram í kvöld. Sjá nánari upplýsingar um þessa skákviðburði og fleiri til á skak.is.