Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 0-0 5. Bg2 Be7 6. Rgf3 d6 7. 0-0 c5 8. e4 Rc6 9. d5 Rb4 10. Db3 e5 11. a3 Ra6 12. Re1 b6 13. f4 Re8 14. Rd3 Dc7 15. Rf3 f5 16. Rd2 fxe4 17. Rxe4 Hb8 18. Dc3 exf4 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 0-0 5. Bg2 Be7 6. Rgf3 d6 7. 0-0 c5 8. e4 Rc6 9. d5 Rb4 10. Db3 e5 11. a3 Ra6 12. Re1 b6 13. f4 Re8 14. Rd3 Dc7 15. Rf3 f5 16. Rd2 fxe4 17. Rxe4 Hb8 18. Dc3 exf4 19. Rxf4 Rf6 20. Rg5 Re8 21. Rfe6 Hxf1+ 22. Bxf1 Bxe6 23. Rxe6 Dd7 24. Dc2 Bf6 25. Bh3 De7 26. Bd2 Rac7 27. He1 Rxe6 28. Bxe6+ Kh8

Staðan kom upp á Skákþingi Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Jóhann Ingvason (2.123) hafði hvítt gegn Ólafi Erni Ólafssyni (1.581). 29. Bg8! Bd4+ 30. Kg2 og svartur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt. Í dag kl. 18.00 heldur VignirVatnar.is hraðskákmót í samstarfi við Snooker og Pool í Lágmúla 5. Tefldar verða níu umferðir með tímamörkunum 3+2 og geta eingöngu 18 ára og eldri tekið þátt í mótinu. Nánari upplýsingar um mótið má finna á skak.is.