Þórunn Elísabet Sveinsdóttir er myndlistarmaður og líka búninga- og leikmyndahönnuður sem hefur ástríðu fyrir vinnunni sinni og er ennþá að. Um síðustu helgi opnaði hún sýningu á verkum sínum.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.