Danmörk verður andstæðingur lærisveina Dags Sigurðssonar í Króatíu í úrslitaleik HM 2025 í handbolta karla á morgun. Það varð ljóst í gærkvöldi þegar Danmörk gjörsigraði Portúgal, 40:27, í undanúrslitum í Ósló í Noregi

Danmörk verður andstæðingur lærisveina Dags Sigurðssonar í Króatíu í úrslitaleik HM 2025 í handbolta karla á morgun. Það varð ljóst í gærkvöldi þegar Danmörk gjörsigraði Portúgal, 40:27, í undanúrslitum í Ósló í Noregi. Þar fer úrslitaleikurinn sömuleiðis fram.

Danmörk hefur orðið heimsmeistari í síðustu þrjú skipti og freistar þess að verða fyrsta liðið sem vinnur heimsmeistaratitilinn fjögur skipti í röð. » 48