Vonskuveður gekk yfir landið í gær. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir voru í gildi á öllu landinu og rigndi mikið bæði á Suðausturlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan gerði rigningin borgarbúum lífið leitt
Vonskuveður gekk yfir landið í gær. Gular og appelsínugular veðurviðvaranir voru í gildi á öllu landinu og rigndi mikið bæði á Suðausturlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Eins og sjá má á myndinni hér að ofan gerði rigningin borgarbúum lífið leitt. Tvö snjóflóð féllu í Ólafsvíkurenni og óvissustigi var lýst yfir á sunnanverðum Austfjörðum vegna ofanflóðahættu þar sem talin var hætta á krapaflóðum.