Skilnaður Steve „Zetro“ Souza er enn og aftur hættur sem söngvari bandaríska þrassbandsins Exodus; entist í 11 ár í þessari lotu. Í svari til aðdáanda á Instagram staðfestir Gary Holt gítarleikari að kappanum hafi verið sagt upp
Skilnaður Steve „Zetro“ Souza er enn og aftur hættur sem söngvari bandaríska þrassbandsins Exodus; entist í 11 ár í þessari lotu. Í svari til aðdáanda á Instagram staðfestir Gary Holt gítarleikari að kappanum hafi verið sagt upp. „Ég hef engan áhuga á að tala illa um hann. Það er hjónaband að vera í hljómsveit. Bak við luktar dyr var hjónabandinu lokið.“ Rob Dukes er þegar tekinn við hljóðnemanum.