Ekkert útlit er fyrir að styrkjamálinu svonefnda ljúki í bráð, en í gær var kynnt að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis myndi taka það til rannsóknar. Þingmennirnir Vilhjálmur Árnason og Bergþór Ólason ræða það allt.