Olíustöð Shell í Skerjafirði.
Olíustöð Shell í Skerjafirði.
Jarðvegur á flugvallarsvæðinu í Vatnsmýri, þar sem hverfið Nýi Skerjafjörður á að rísa, er að stórum hluta mengaður. Þetta sýna rannsóknir. Áætla sérfræðingar að mengaðasti hluti jarðvegsins geti verið allt að 45 þúsund rúmmetrar

Jarðvegur á flugvallarsvæðinu í Vatnsmýri, þar sem hverfið Nýi Skerjafjörður á að rísa, er að stórum hluta mengaður. Þetta sýna rannsóknir.

Áætla sérfræðingar að mengaðasti hluti jarðvegsins geti verið allt að 45 þúsund rúmmetrar. Gera megi ráð fyrir að sérútbúnir flutningabílar þurfi að fara 3.000 ferðir með þetta efni til förgunar.

Borgin á í viðræðum við þar til bæra aðila um móttöku, meðhöndlun og förgun. » 28