Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúar eru gestir Dagmála í dag. Þórdís Lóa er frelsinu fegin og spennt fyrir því að vera í minnihluta. Samhljómur sé með Viðreisn, Sjálfstæðisflokki og Framsókn.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.