Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúar eru gestir Dagmála í dag. Þórdís Lóa er frelsinu fegin og spennt fyrir því að vera í minnihluta. Samhljómur sé með Viðreisn, Sjálfstæðisflokki og Framsókn.