Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa stærðfræðidæmi og var rétt svar 18, 14, 16, 20, 22, og 24. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina syrpu – Eilífðarskildingurinn í verðlaun.

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa stærðfræðidæmi og var rétt svar
18, 14, 16, 20, 22, og 24. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu
bókina syrpu – Eilífðarskildingurinn í verðlaun.

Edda

Andradóttir

12 ára

Oliver Alan

og Jósef Ari

Kristinssynir

7 og 10 ára

Fjölnir

Bjarkason

11 ára

Iðunn Emma

Hafþórsdóttir

8 ára

Elísa Bettý

Ólafsdóttir

8 ára

Í þessari viku eigið þið að leysa Krossgátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 1. mars. Þá eigið þið möguleika á að vinna fyrstu sögurnar mínar – Dumbó og tímóteus.

Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang.

Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða sent
bréf með pósti á Morgunblaðið – Hádegismóum 2, 110 Reykjavík.