Árið 2021 varð Daníel Sæberg Hrólfsson fyrir þeirri sáru lífsreynslu að missa fjögurra ára gamlan son sinn, Jökul Frosta, af slysförum. Í Dagmálum dagsins ræðir hann opinskátt um fráfall sonar síns og styrktarviðburðinn Græna daginn sem hann stendur fyrir til minningar um Jökul Frosta.