Auglýsing Herferðin Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.
Auglýsing Herferðin Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
FÍT-verðlaunin 2025 voru afhent í Grósku í gærkvöldi, föstudaginn 28. febrúar. Hlutverk FÍT-verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum, segir í tilkynningu

Ragnheiður Birgisdóttir

ragnheidurb@mbl.is

FÍT-verðlaunin 2025 voru afhent í Grósku í gærkvöldi, föstudaginn 28. febrúar. Hlutverk FÍT-verðlaunanna er að viðurkenna þau verk sem skara fram úr á Íslandi í grafískri hönnun og myndlýsingum, segir í tilkynningu. Í ár bárust 428 innsendingar í 17 flokkum. Í hverjum flokki voru veitt ýmist annaðhvort eða bæði gull- og silfurverðlaun. Hér má sjá lista yfir gullverðlaunahafa:

Auglýsingaherferðir

Ekkert smá stór Kringla fyrir Kringluna – Sigrún Gylfadóttir og Alex Jónsson, Kontor

Bókahönnun

Óli K. fyrir Angústúru – Kjartan Hreinsson

Bókakápur

Óli K. fyrir Angústúru – Kjartan Hreinsson

Firmamerki

Frumtak fyrir Frumtak – Snorri Eldjárn Snorrason, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson og Jakob Hermannsson, Strik Studio

Gagnvirk miðlun og
upplýsingahönnun

The Mammoth Model fyrir Climeworks – Magnús Elvar Jónsson, Samúel H. Jónasson, Nils Wiberg og Marel Helgason

Hreyfigrafík

Arctis GameBuds fyrir SteelSeries – Einar Bragi Rögnvaldsson, Undir, og Hringur Hafsteinsson, Gagarín

Menningar- og viðburðamörkun

KR – Hrafn Gunnarsson og Þorgeir K. Blöndal, Brandenburg

Mörkun fyrirtækja

Mörkun Keflavíkurflugvallar (KEF) fyrir Keflavíkurflugvöll – Þorleifur Gunnar Gíslason, Arnar Halldórsson, Eva Árnadóttir, María Dögg Hákonardóttir, Alfreð Ingvar A. Pétursson, Tinna Halldórsdóttir og Hugrún Lena Hansdóttir, Brandenburg

Myndlýsingaröð

Hugsum um: Höfuð, herðar, hné og tær við vinnu fyrir VIRK Starfsendurhæfingarsjóð og Vinnueftirlitið – Hrefna Lind Einarsdóttir og Pétur Stefánsson, TVÖTVÖ studio

Myndræn frásögn

Tumi fer til tunglsins fyrir Bókabeituna – Lilja Cardew

Tjörnin fyrir Angústúru – Rán Flygenring

Nemendaflokkur

Lok í Reykjavík – Emilía Bjarkar Jónsdóttir

Recursive – Alma Karen Knútsdóttir

Tónlistargrafík

Lobster Coda fyrir Kaktus Einarsson – Hildur Erna Villiblóm, Shrey Kathuria, Örk og Uggi

Opinn flokkur

Snúningur – Turnaround fyrir Icelandair – Gísli Arnarson, Gunnar Davíð Jóhannesson, Snærún Tinna Torfadóttir, Sighvatur Halldórsson, Rósa Hrund Kristjánsdóttir, Jóhann Geir Úlfarsson og Guðmundur Bernharð Flosason, Hvíta húsið

Stakar myndlýsingar

Orka – Bold Rush fyrir Ölgerðina – Ásdís Hanna og Jens Nørgaard-Offersen, Cirkus

Umbúðir og pakkningar

RVK Kjarnabjórar fyrir Reykjavík Bruggfélag – Aron Guan Kristjánsson, Hjalti Karlsson og Jan Wilker, Karlssonwilker

Vefsíður

co2.is fyrir Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið – Steinar Ingi Farestveit og Simon Viðarsson, Kolibri

Veggspjöld

Póst-Jón fyrir Óð – Atli Sigursveinsson

Heildarlista yfir verðlaunahafa má finna á mbl.is.

Höf.: Ragnheiður Birgisdóttir