Króki finnst fátt skemmtilegra en að leika sér á nýja Ryðdollu-leikvangnum sínum með Leiftri og hinum vinum sínum. En þá birtist dráttartrukkurinn Bubbi og vill keppa við Krók – og sigurvegarinn á að eignast leikvanginn! Krókur tekur áskoruninni og þá hefst hin æsispennandi Ryðdollu-keppni!