1. c4 Rf6 2. Rc3 d6 3. d4 g6 4. e4 Bg7 5. Be2 e5 6. d5 Rbd7 7. g4 Rc5 8. f3 a5 9. Be3 h5 10. g5 Rfd7 11. h4 a4 12. Rh3 Rb6 13. Dc2 0-0 14. 0-0-0 De7 15. Kb1 Bd7 16. Rf2 c6 17. dxc6 bxc6 18. Dd2 Hfb8 19. Dxd6 Dxd6 20. Hxd6 Ha5 21. Hhd1 Be6 22. Hxc6 Bf8 23. Rd3 Rxc4 24. Bxc5 Bxc5 25. Hxc5 Hxc5 26. Rxc5 Rxb2 27. Kc2 Rxd1 28. Kxd1 Hd8+ 29. Ke1 a3 30. Rxe6 fxe6 31. Bc4 Kf7 32. Rb5 Ha8
Þessi staða kom í næstelsta aldursflokknum á Norðurlandamóti í skólaskák sem lauk fyrir skömmu á Hótel Borgarnesi. Norðmaðurinn William Olsen (2.074) hafði hvítt gegn landa sínum Nicolai Maxime Ostensen (2.259). 33. Bxe6+! Ke7 34. Bd5 Ha5 35. Rc3 Ha6 36. Kd2 Kd6 37. Bc4 Hb6 38. Bf7 Hb2+ 39. Ke3 Hh2 40. Bxg6 Hxh4 41. Rb5+ Ke7 42. Rxa3 Hh1 43. Rc4 h4 44. Rxe5 h3 45. Kf2 h2 46. Kg2 Hg1+ 47. Kxh2 Hxg5 48. f4 og svartur gafst upp.