— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Nokkuð rysjótt veður var í gær á höfuðborgarsvæðinu, þar sem stöku sólskinsstundir skiptust á við snjókomu og jafnvel haglél. Það er ekki alltaf spurt að veðrinu þegar fylla þarf á bensíntankinn, líkt og þessi ökumaður fékk að kynnast á Orkunni á…

Nokkuð rysjótt veður var í gær á höfuðborgarsvæðinu, þar sem stöku sólskinsstundir skiptust á við snjókomu og jafnvel haglél.

Það er ekki alltaf spurt að veðrinu þegar fylla þarf á bensíntankinn, líkt og þessi ökumaður fékk að kynnast á Orkunni á Dalvegi í gær, en haglélið buldi þá á bifreiðinni meðan hann lét dæluna ganga af miklu æðruleysi.