Árferði: tíðarfar (veðrátta) og hagsæld á tilteknu tímabili. „Í núverandi árferði er ljóst að kartöfluuppskeran verður rýr.“ En dugir ekki um hvaða ástand sem er

Árferði: tíðarfar (veðrátta) og hagsæld á tilteknu tímabili. „Í núverandi árferði er ljóst að kartöfluuppskeran verður rýr.“ En dugir ekki um hvaða ástand sem er. „Núverandi árferði“ skiptir litlu um það hvort stjórnarskránni verður breytt eða ekki. Þar er það núverandi ástand eða eins og nú stendur á, t.d. í stjórnmálum.