Íslandsmeistarar FH eru með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur gegn nágrönnum sínum í Haukum í 19. umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 28:25, en Jóhannes …

Íslandsmeistarar FH eru með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur gegn nágrönnum sínum í Haukum í 19. umferð deildarinnar á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 28:25, en Jóhannes Berg Andrason fór á kostum í liði FH og skoraði tólf mörk. »22