Við vinnslu Morgunblaðsins 3. mars vantaði undirskrift Jóns Jóhannssonar, Nonni bróðir, við minningargrein hans um Herjólf Guðjónsson. Hlutaðeigandi eru beðin velvirðingar.