Dagur B. Egggertsson, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, segir auknar varnir munu koma fram í útgjöldum hins opinbera. „Mér finnst augljóst að ef við ætlum að hreyfa okkur hratt í þessu, og ég held að þess sé þörf, hvort…
Dagur B. Egggertsson, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, segir auknar varnir munu koma fram í útgjöldum hins opinbera.
„Mér finnst augljóst að ef við ætlum að hreyfa okkur hratt í þessu, og ég held að þess sé þörf, hvort sem okkur líkar betur eða verr, þá geti það haft áhrif á bæði tekju- og gjaldahlið fjármála ríkisins. Það er hins vegar alltof snemmt að slá einhverju föstu um hversu mikið,“ segir Dagur sem vill hraða ESB-umsókn. » 10