Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að sneiða hjá öllum óþarfa hindrunum og flýta eins og kostur er framleiðslu á skotfærum og vopnakerfum til hersins. Hið sama á einnig við um herskip til sjóhersins, öllu verður flýtt
Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að sneiða hjá öllum óþarfa hindrunum og flýta eins og kostur er framleiðslu á skotfærum og vopnakerfum til hersins. Hið sama á einnig við um herskip til sjóhersins, öllu verður flýtt.
„Stjórnmálamenn allra flokka hafa í allt of langan tíma dregið það að taka mikilvægar ákvarðanir sem nauðsynlegar eru til að kynda vel undir framleiðslugetu Bretlands,“ segir Rachel Reeves fjármálaráðherra landsins.
Þá munu Bretar halda hernaðarstuðningi áfram við Úkraínu.