Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. f4 d5 2. Rf3 c5 3. g3 Rc6 4. Bg2 g6 5. d3 Rf6 6. 0-0 Bg7 7. Rc3 d4 8. Re4 Rxe4 9. dxe4 e5 10. f5 Dc7 11. a4 gxf5 12. e3 0-0 13. Rh4 fxe4 14. Bxe4 Re7 15. g4 Bd7 16. Df3 Bc6 17. Bxc6 Dxc6 18. e4 Had8 19

1. f4 d5 2. Rf3 c5 3. g3 Rc6 4. Bg2 g6 5. d3 Rf6 6. 0-0 Bg7 7. Rc3 d4 8. Re4 Rxe4 9. dxe4 e5 10. f5 Dc7 11. a4 gxf5 12. e3 0-0 13. Rh4 fxe4 14. Bxe4 Re7 15. g4 Bd7 16. Df3 Bc6 17. Bxc6 Dxc6 18. e4 Had8 19. Bg5 f6 20. Bd2 c4 21. Kh1 Kh8 22. Hg1 d3 23. c3 Hg8 24. Hg3 Bf8 25. Hh3 Rg6 26. Rf5 Bc5

Þessi staða kom upp á Norðurlandamóti í skólaskák sem lauk fyrir skömmu á Hótel Borgarnesi. Marek Religa (2.205) frá Svíþjóð hafði hvítt gegn Mikael Bjarka Heiðarssyni (1.937). 27. Hxh7+! og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir 27. … Kxh7 28. Dh3+. Næstkomandi föstudag hefst Skákþing Garðabæjar – Skákhátíð Lagastoðar. Um 45 ára afmælismót TG er að ræða. Samtals verða tefldar sjö umferðir og teflt verður í íþróttahúsinu Miðgarði, Vetrarmýri 18. Vegleg verðlaun eru í boði. Nánari upplýsingar um mótið má finna á skak.is.