[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
 Smíðuð hjá Astilleros Armon Vigo S.A. á Spáni  Smíðaár: 2025  Aðalmál: 69,80 m  Skráningarlengd: 64,90 m  Breidd: 13,20 m  Dýpt á aðalþilfari: 5,90 m  Dýpt á efsta þilfar: 11,00 m  Nafn flokkunarfélags: Bureau Veritas  Brúttótonn: 2.000 …

Smíðuð hjá Astilleros Armon Vigo S.A. á Spáni

Smíðaár: 2025

Aðalmál: 69,80 m

Skráningarlengd: 64,90 m

Breidd: 13,20 m

Dýpt á aðalþilfari: 5,90 m

Dýpt á efsta þilfar: 11,00 m

Nafn flokkunarfélags: Bureau Veritas

Brúttótonn: 2.000

Olíugeymar: 310 rúmmetrar

Ferskvatnsgeymar: 50 rúmmetrar

Hámarkssiglingahraði: 14 hnútar

Íbúðir fyrir 30 manns, þar af 18 eins manns klefar, einn spítali og 6 tveggja manna klefar

Málningarkerfi: Hempel

Mótor og mótorbúnaður: Ingeteam Indar AC 1.800 kW

Skrúfa: Balino 4 m í þvermál með snúningshraða 125 sn./mín.

Ljósavélar: ABC 8/6 DZC 1.500/1.000 kW

Neyðarvél: Volvo Penta D13-MG RC 420 kW

Rafhlöður: Corvus Energy 600 kWst

Stýrisvél: Hidramarin S.A. SEV-12000

Hliðarskrúfa að aftan: Schottel 400 kW

Hliðarskrúfa að framan: Tees White Gill pump jet 740 kW

Þilfarskrani: Naust Marine

Fiskvinnslubúnaður: IGAL
S.A./Marel

Skiljur: Detegasa og Alfa Laval

Loftpressur: Sperre

Vinnuloftpressa: Atlas Copco

Dælur: Azcue / Tsurumi

Siglinga-, fiskleitar- og rannsóknatæki: Simrad, JRC, Marport, Seapath

Viðvörunarkerfi: Sedni

Dynamic Positioning kerfi: Kongsberg

Spilbúnaður kemur frá Naust Marine: 2 togvindur, 4 grandaravindur, 2 gilsavindur, 1 netatromla, 2 pokavindur, 2 úthalavindur, 2 trixar, 2 retríverar, 2 pokaúthalarar, 2 netagilsar, 2 bakstroffuspil, 2 akkerisvindur, 1 sonduspil, 1 ROV spil, 1 A-gálgi með spilum, 1 T-gálgi með hjálparspilum.

Togstýribúnaður: ATW Naust Marine