Í grein um minnisblöð Loga Einarssonar menningarráðherra í blaðinu í gær brenglaðist dagsetning minnisblaðs um breytta afstöðu hans til stuðnings við einkarekna fjölmiðla. Þar átti að standa: „Undir lok janúar kallar ráðherra eftir öðru…
Í grein um minnisblöð Loga Einarssonar menningarráðherra í blaðinu í gær brenglaðist dagsetning minnisblaðs um breytta afstöðu hans til stuðnings við einkarekna fjölmiðla. Þar átti að standa:
„Undir lok janúar kallar ráðherra eftir öðru minnisblaði frá skrifstofu menningar og fjölmiðla í ráðuneytinu um „mögulega lækkun þaks á stuðningi til einkarekinna fjölmiðla.“
Minnisblaðið barst hinn 29. janúar […]“
Lesendur eru beðnir velvirðingar á mistökunum, sem flæktu flókna tímalínu enn frekar.