Robert De Niro lætur sig ekki muna um að leika tvo ólíka menn.
Robert De Niro lætur sig ekki muna um að leika tvo ólíka menn. — AFP/Angela Weiss
Tvöfaldur Robert De Niro leikur ekki bara einn mafíósa í sinni nýjustu mynd, heldur tvo, sem báðir voru í raun og sann uppi og elduðu grátt silfur saman fyrir nokkrum áratugum. Við erum að tala um Vito Genovese og Frank Costello

Tvöfaldur Robert De Niro leikur ekki bara einn mafíósa í sinni nýjustu mynd, heldur tvo, sem báðir voru í raun og sann uppi og elduðu grátt silfur saman fyrir nokkrum áratugum. Við erum að tala um Vito Genovese og Frank Costello. Myndin heitir The Alto Knights og leikstjórinn er einnig gamall í hettunni, Barry Levinson. Debra Messing, Kathrine Narducci og Cosmo Jarvis koma einnig við sögu í myndinni.