Liverpool er með 15 stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar tíu umferðum er ólokið í deildinni. Liverpool vann góðan sigur gegn botnliði Southampton á Anfield á laugardaginn en Arsenal missteig sig gegn Manchester United í stórleik umferðarinnar í gær
Liverpool er með 15 stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar tíu umferðum er ólokið í deildinni. Liverpool vann góðan sigur gegn botnliði Southampton á Anfield á laugardaginn en Arsenal missteig sig gegn Manchester United í stórleik umferðarinnar í gær. » 27