Hönnunar­verkefn­ið Vík Prjóns­dótt­ir stend­ur á tví­tugu í dag og verða því gerð skil í fyrir­lestri í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar annað kvöld, þriðjudaginn 11. mars, klukk­an 20. Segir í tilkynningu að teym­ið á bak við Vík Prjóns­dóttur…

Hönnunar­verkefn­ið Vík Prjóns­dótt­ir stend­ur á tví­tugu í dag og verða því gerð skil í fyrir­lestri í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar annað kvöld, þriðjudaginn 11. mars, klukk­an 20. Segir í tilkynningu að teym­ið á bak við Vík Prjóns­dóttur hafi verið skipað þeim Guð­finnu Mjöll Magnús­dótt­ur, Bryn­hildi Páls­dótt­ur, Þuríði Rós Sigurþórsdóttur, Agli Kal­evi Karls­syni og Hrafn­keli Birgis­syni. Prjónavetur er röð stuttra sýn­inga og við­burða þar sem ljósi er m.a. varp­að á prjóna­hönn­un.