Ahmed Sharaa Sýrlandsleiðtogi biðlar til stríðandi fylkinga í landinu að bera klæði á vopn sín í kjölfar mannfalls síðustu daga er sagt er nema um þúsund týndum lífum. Þar af kveða mannréttindasamtök 745 almenna borgara hafa fallið í hörðum átökum…
Ahmed Sharaa Sýrlandsleiðtogi biðlar til stríðandi fylkinga í landinu að bera klæði á vopn sín í kjölfar mannfalls síðustu daga er sagt er nema um þúsund týndum lífum. Þar af kveða mannréttindasamtök 745 almenna borgara hafa fallið í hörðum átökum alavíta, hóps af arabískum uppruna sem styður Bashar al-Assad forseta, sem steypt var af stóli í desember, en hinum megin borðsins eru öryggissveitir Sharaa og Hayat Tahrir al-Sham-hóps hans sem sigruðu Assad og tóku völdin. » 13