Margrét Tryggvadóttir
Margrét Tryggvadóttir
Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) hefur sent erindi til Samkeppniseftirlitsins vegna hugsanlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu Storytel á bókamarkaði. „RSÍ telur þessa háttsemi Storytel-samstæðunnar ganga á svig við samkeppnislög og hafa…

Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) hefur sent erindi til Samkeppniseftirlitsins vegna hugsanlegrar misnotkunar á markaðsráðandi stöðu Storytel á bókamarkaði. „RSÍ telur þessa háttsemi Storytel-samstæðunnar ganga á svig við samkeppnislög og hafa bein áhrif á möguleika rithöfunda … að nýta verk sín á eðlilegum viðskiptalegum forsendum. Þá hefur þetta einnig bein áhrif á neytendur íslenskra hljóðbóka, enda felst í þessu bæði stýring á efnisvali og framsetningu, sem og verðmyndun,“ segir í kvörtun. Margrét Tryggvadóttir, formaður RSÍ, segir að viðskiptahættir Storytel séu ekki í lagi fyrir markaðsráðandi fyrirtæki. » 2 og 14