Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. Be2 a6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Dc7 7. 0-0 Rxd4 8. Dxd4 b5 9. Bg5 Bb7 10. Had1 Bc6 11. Rd5 Da7 12. Dd3 Hc8 13. Dg3 d6 14. Be3 Db7 15. Rb6 Hd8 16. c4 Rf6 17. f3 h5 18. e5 h4 19

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 Rc6 4. Be2 a6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Dc7 7. 0-0 Rxd4 8. Dxd4 b5 9. Bg5 Bb7 10. Had1 Bc6 11. Rd5 Da7 12. Dd3 Hc8 13. Dg3 d6 14. Be3 Db7 15. Rb6 Hd8 16. c4 Rf6 17. f3 h5 18. e5 h4 19. Df4 dxe5 20. Hxd8+ Kxd8 21. Hd1+ Ke8 22. Dxe5 Hh5 23. Dd4 Be7 24. b4 bxc4 25. Bxc4 h3 26. Dc3 hxg2 27. Bxa6 Dc7 28. f4 Re4 29. Dxg7 Rg5 30. Rd5 Rf3+ 31. Kxg2 Rh4+ 32. Kf2 Hxd5 33. Dh8+ Kd7 34. Hc1 Rg6 35. Dg8 Bxb4 36. Dxf7+ Re7 37. Bc4 Da5 38. Hb1 Bc5 39. Bxd5

Staðan kom upp í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Kvennastórmeistarinn Lenka Ptácníkova (2.121) hafði svart gegn stórmeistaranum Braga Þorfinnssyni (2.384). 39. … Dd2+! 40. Kf1 Dd3+ og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað. Bæði Skákdeild KR og Taflfélag Garðabæjar halda mót í kvöld, sjá nánari upplýsingar á skak.is.